Sýnikennsla hjá Borba á Syðri-Gegnishólum

Sýnikennsla hjá Borba á Syðri-Gegnishólum

Deila

Hestafréttum var boðið að koma til þeirra hjóna Olil og Bergs á Syðri-Gegnishólum til að fylgjast með hvernig Borba nálgast þjálfun íslenska hestsins. Eins og vanalega var vel tekið á móti okkur þar á bæ og eftir að hafa horft á námskeiðiðið hjá Borba í næstum þrjá klukkutíma og talað við nokkra af nemendum hans var sjálf rúsínan í pylsuendanum eftir. Okkur boðið að taka upp, þar sem Borba var að vinna í einum af gæðingum þeirra á Gegnishólum, til að gefa til ykkar lesendum Hestafrétta innsýn í vinnubrögðin.

Góða skemmtun og njótið vel!

Hestafréttir þakka þeim Olil, Bergi og Borba kærlega fyrir.

[youtube_wpress id=”eY6TvOhY7ts”]

ENGAR ATHUGASEMDIR

SKRIFA ATHUGASEMD