Töltþjálfun – Sýnikennsla á Sauðárkróki í kvöld

Töltþjálfun – Sýnikennsla á Sauðárkróki í kvöld

Deila

Töltþjálfun b

 

Sýnikennsla á Sauðárkróki

Miðvikudaginn 12. febrúar verða nemendur á Reiðkennarabraut Háskólans á Hólum með sýnikennslu á Sauðárkróki.

Fjallað verður um töltþjálfun – frá grunni til yfirferðar.

Farið verður m.a. yfir líkamsbeitingu, fjölbreytni í þjálfun, söfnun og yfirferðarþjálfun.

Byrjað verður á stuttum fyrirlestri í Tjarnarbæ kl 19:00

og svo verður sýnikennsla í Svaðastaðahöllinni.

Aðgangseyrir er 500kr. ATH.

Eingöngu er tekið við peningum þar sem ekki verður posi á staðnum.

Hlökkum til að sjá ykkur.

Elisabeth, Guðrún og Malin

Töltþjálfun 2 hluti

 

 

 

 

 

 

——

Töltþjálfun

ENGAR ATHUGASEMDIR

SKRIFA ATHUGASEMD