Opna Bautamótið í tölti – Gamlar myndir og myndskeið

Opna Bautamótið í tölti – Gamlar myndir og myndskeið

Deila

Opna Bautamótið í töltið sem verður haldið í Skautahöllinna á Akureyri 15.feb 2014

Skráningu líkur miðvikud 12.feb kl 22.00

bauti

 

Opna Bautamótið í tölti 2014
Skautahöllin á Akureyri laugardaginn 15. feb. kl.20:00

  • Mótið hefst kl. 20:00, aðgangseyrir 1.800, frítt fyrir 12 ára og yngri.
  • Skráningargjald 3.000.
  • Keppendur skulu hafa náð 16 ára aldri.
  • Hjálmaskylda á svellinu.

Keppendum er heimilt að skrá fleiri en eitt hross til leiks.

Riðnir 3 hringir á tölti (hægt, hraðamun og fegurðar). Tvöfalt vægi á hægatölti.

Ængartími fyrir keppendur er föstudagskvöldið 14. feb. kl. 21:15-22:15 (innifalið í skráningargjaldi).

Þar hafa einungis rétt á að mæta þau hross sem skráð eru til leiks með “sínum” knöpum. Þáttökugjald greiðist á staðnum.

Tekið er við skráningu á netfang gummioghelga@internet.is og í símum: 896-8463
Helga og 897-3818 Gummi til kl. 21:00 miðvikudagskvöldið 12. feb.

Allir hjartanlega velkomnir

Myndskeið frá Bautatölti 2013

Sjá hér úrslit Bautatöltið 2013

Myndir frá fyrri mótum:

THTR6554

 

Opna-Bautamótið-í-tölti Opna-Bautamóti-í-tölti-1

 

 

THTR39261 THTR41561 THTR41751 THTR42931 THTR45831 98bautatolt3_963085

 

ENGAR ATHUGASEMDIR

SKRIFA ATHUGASEMD