Breytt dagskrá á aðalvelli

Breytt dagskrá á aðalvelli

Deila

Vegna veðurs í dag þriðjudag verður óhjákvæmilega að hnika örlítið til dagskrá miðvikudagsins. Hér má sjá þær breytingar sem gerðar hafa verið.

Dagskrá miðvikudagsins heldur sér allt til kl. 16:00, eftir það verður dagskráin þessi:

16:00 – 17:00 Matarhlé
17:00 – 18:30 B-flokkur milliriðlar (hestar 1-18)
18:30 – 18:45 Hlé
18:45 – 20:00 B-flokkur milliriðlar (hestar 19-30)
20:00 – 20:30 Hlé
20:30 – 21:30 Skeið 150 m, 250 m (fyrstu 2 sprettir)

 

Sjá einnig uppfærða dagskrá á aðal- og kynbótavelli hér!

 

ENGAR ATHUGASEMDIR

SKRIFA ATHUGASEMD