Árni Björn og Stormur í sérflokki í töltinu með einkunnina 9,39 –...

Árni Björn og Stormur í sérflokki í töltinu með einkunnina 9,39 – Sjá video

Deila
Arni Björn Pálsson og Stormur frá Herríðarhóli

Þegar komið var af einum af hápunktum Landsmóts sem er A-úrslit í Tölti var troðfull brekkan og stemmningin var með eindæmum góð. Þegar Íslandsmeistararnir Árni Björn Pálsson og Stormur frá Herríðarhóli riðu fram hjá áhorfenum varð allt vitlaust í fagnaðarlátum.
Mikil keppni var á milli Árna og tengdapabba hans Sigurbjörns Bárðarsonar en þeir riðu kappreið nánast 2 hringi og var það mikil gæsahúðareið. En úrslitin urðu eftirfarandi. Hér má sjá video og viðtal við Árna Björn.

 

 

Tölt T1
A úrslit Meistaraflokkur –
Mót: IS2014LM0084 – Tölt og skeið á Landsmóti 2014 Dags.: 5.7.2014
Félag: Landsmót ehf
  Sæti    Keppandi    Heildareinkunn
1    Árni Björn Pálsson / Stormur frá Herríðarhóli 9,39
2    Sigurbjörn Bárðarson / Jarl frá Mið-Fossum 8,56
3    Leó Geir Arnarson / Krít frá Miðhjáleigu 8,22
4    Þórarinn Ragnarsson / Þytur frá Efsta-Dal II 8,00
5    Ísólfur Líndal Þórisson / Kristófer frá Hjaltastaðahvammi 7,50
6    Sigurður Sigurðarson / Dreyri frá Hjaltastöðum 0,00

ENGAR ATHUGASEMDIR

SKRIFA ATHUGASEMD