Gústaf Ásgeir Hinriksson og Ás frá Skriðulandi sigruðu ungmennaflokkinn

Gústaf Ásgeir Hinriksson og Ás frá Skriðulandi sigruðu ungmennaflokkinn

Deila
Gústaf Ásgeir Hinriksson og Ás frá Skriðulandi

Það voru þeir Gústaf Ásgeir Hinriksson og Ás frá Skriðulandi  sem sigruðu ungmennaflokkinn á Landsmóti 2014 eftir harða keppni við Róbert Bergmann og Brynju frá Bakkakoti en aðeins munaði einni kommu á milli þeirra.

Gústaf  Ásgeir Hinriksson og Ás frá Skriðulandi
Gústaf Ásgeir Hinriksson og Ás frá Skriðulandi

 

Róbert Bergamann og Brynja frá Bakkakoti
Róbert Bergamann og Brynja frá Bakkakoti
Ungmennaflokkur
A úrslit
Mót: IS2014LM0083 – Landsmót hestamanna 2014 Dags.: 5.7.2014
Félag: Landsmót ehf
  Sæti    Keppandi    Heildareinkunn
1    Gústaf Ásgeir Hinriksson / Ás frá Skriðulandi 8,82
2    Róbert Bergmann / Brynja frá Bakkakoti 8,81
3    María Gyða Pétursdóttir / Rauður frá Syðri-Löngumýri 8,70
4    Ellen María Gunnarsdóttir / Lyfting frá Djúpadal 8,69
5    Brynja Amble Gísladóttir / Sprengja frá Ketilsstöðum 8,62
6    Fanndís Viðarsdóttir / Björg frá Björgum 8,59
7    Sonja Sigurgeirsdóttir / Jónas frá Litla-Dal 8,55
8    Guðmunda Ellen Sigurðardóttir / Tindur frá Heiði 8,48

 

gusti-brokk-fanar
Gústaf Ásgeir Hinriksson og Ás frá Skriðulandi á flottu brokki

 

Ungmenni
Beðið spennt eftir úrslitum

ENGAR ATHUGASEMDIR

SKRIFA ATHUGASEMD