Skemmtun á Landsmóti í kvöld

Skemmtun á Landsmóti í kvöld

Deila

Núna kl. 19:30 mun Gói skemmta brekkunni. 20:40 mun Halldór Fjallabróðir og Sverrir Bergman sjá um að hita brekkuna.
22:00 mun Hreimur og Árni fara fyrir fjöldasöng á gæðingavellinum.

23:00 Mun síðan Eyþór Ingi, Hreimur Örn og hljómsveitin Made In Sveitin skjá um halda hiti í veitingatjaldinu til kl. 01:30

Hljomsveitin

ENGAR ATHUGASEMDIR

SKRIFA ATHUGASEMD