Spuni frá Vesturkoti og Þórarinn Ragnarsson komu sáu og sigruðu A-flokk gæðinga...

Spuni frá Vesturkoti og Þórarinn Ragnarsson komu sáu og sigruðu A-flokk gæðinga 2014

Deila
Spuni frá Vesturkoti og Þórarinn Ragnarsson

Sterkustu A-flokkskeppni allra tíma er nú lokið og Spuni frá Vesturkoti og Þórarinn Ragnarsson sönnuðu saman hversu magnaður Spuni er eins og hann sagði í viðtati við RUV ” þetta sannar hversu magnaður Spuni er víst að ég gat unnið Landsmót á honum” Sagði Þórarinn.

Þórarinn er greynilega knapi sem á eftir að gera góða hluti í framtíðinni. Keppnin var spennandi frá upphafi til enda og fengu áhorfendur fengu að sjá 18 skeiðspretti sem voru ekki að verri endanum.

Annar varð Trymbill frá Stóra-Ási og Gísli Gíslason en þeir komu úr B-úrslitum.

Hér má sjá úrslitin.
Verðlaunin eru ekki að verri endanum en það er nýtt listaverk sem Sigga á Grund hefur skorið út úr tré og er þetta verk afhennt í fyrsta sinn hér.

Þórarinn Ragnarsson
Þórarinn Ragnarsson

 

folk
Troðfull brekkan fagnaði
Spuni_tolt3
Spuni á flottu tölti og heillaði áhorfendur
Þórarinn Ragnarsson1
Þórarinn Ragnarsson lyftir upp nýja verðlaunagripnum

 

A flokkur
A úrslit
Mót: IS2014LM0083 – Landsmót hestamanna 2014 Dags.: 5.7.2014
Félag: Landsmót ehf
  Sæti    Keppandi    Heildareinkunn
1    Spuni frá Vesturkoti / Þórarinn Ragnarsson 9,30
2    Trymbill frá Stóra-Ási / Gísli Gíslason 9,19
3    Gróði frá Naustum / Steingrímur Sigurðsson 9,02
4    Nagli frá Flagbjarnarholti / Árni Björn Pálsson 8,91
5    Hrafnar frá Auðsholtshjáleigu / Þórdís Erla Gunnarsdóttir 8,81
6    Gangster frá Árgerði / Stefán Birgir Stefánsson 8,76
7    Spói frá Litlu-Brekku / Sigurbjörn Bárðarson 8,73
8    Gormur frá Efri-Þverá / Sigurður Vignir Matthíasson 8,71

Sigga-grund

ENGAR ATHUGASEMDIR

SKRIFA ATHUGASEMD