Gústaf Ásgeir Teitur Árna, Þórarinn og Árni Björn heiðraðir af Félagi Tamningamanna...

Gústaf Ásgeir Teitur Árna, Þórarinn og Árni Björn heiðraðir af Félagi Tamningamanna á LM 2014

Deila

Það er hefð fyrir því að Félag tamningamanna heiðri  knapa fyrir góða reiðmennsku á og á þessu Landsmóti urðu þessir glæsi reiðmenn fyrir valinu.  Gústaf er verðlaunaður fyrir einstaklega prúða og fagmannlega reiðmennsku fyrir sýningu sína á Ás frá Skriðulandi í milliriðlum ungmennaflokks.

 

 

 

 

 

 

Gústaf Ásgeir heiðraður
Gústaf Ásgeir heiðraður

 

Teitur-FT
Teitur Árnason hlýtur viðurkenningu fyrir einstakt og létt samspil milli hans og Tuma frá Borgarhóli en hann sigraði 150 metra skeið.

 

spuni_tolt2
Þórarinn Ragnarsson hlautr viðurkenningu fyrir sýningu á Spuna í milliriðl

 

Árni Björn Pálsson hlaut reiðmennskuverðlaun FT. Hann hlýtur þessi verðlaun vegna sýningar á Stormi frá Herríðarhóli sem er án efa ein besta töltsýning allra tíma.
Árni Björn Pálsson hlaut reiðmennskuverðlaun FT. Hann hlýtur þessi verðlaun vegna sýningar á Stormi frá Herríðarhóli sem er án efa ein besta töltsýning allra tíma.

 

Árnir Björn að sögn allra sem hafa unnið á þessu Landsmóti hefur hann alltaf verið kurteis og prúður og hross hans eru áverkalaus og eru sátt og þjál. Glæsilegur knapi hér á ferð.

ENGAR ATHUGASEMDIR

SKRIFA ATHUGASEMD