Loki frá Selfossi og Sigurður Sigurðarson sigruðu B-flokk örugglega með 9,39

Loki frá Selfossi og Sigurður Sigurðarson sigruðu B-flokk örugglega með 9,39

Deila
Loki frá Selfossi og Sigurður Sigurðarson

Sigururður Sigurðarson og Loki frá Selfossi sigruðu með yfirburðum B-flokk gæðinga á Landsmóti 2014 og annar varð Þrumufleygur frá Álfhólum. Sigurður reið af öryggi og hafði sigurinn í hendi allan tíman. Hér má sjá úrslitin.

 

 

 

 

 

 

Loki frá Selfossi og Sigurður Sigurðarson
Loki frá Selfossi og Sigurður Sigurðarson

Sæti Keppandi
1 Loki frá Selfossi / Sigurður Sigurðarson 9,39
2 Þrumufleygur frá Álfhólum / Þorvaldur Árni Þorvaldsson 9,11
3 Hrynur frá Hrísdal / Siguroddur Pétursson 9,04
4 Dreyri frá Hjaltastöðum / Frauke Schenzel 8,86
5 Klerkur frá Bjarnanesi / Eyjólfur Þorsteinsson 8,85
6 Sleipnir frá Árnanesi / Ragnar Tómasson 8,82
7 Glódís frá Halakoti / Svanhvít Kristjánsdóttir 8,79
8 Dalur frá Háleggsstöðum / Barbara Wenzl 8,78

Fylgist með á Hestafréttum næstu daga þar sem fullt af efni á eftir að birtast úr ýmsum áttum.

ENGAR ATHUGASEMDIR

SKRIFA ATHUGASEMD