Sigurður Sigurðarson fékk Gregesen styttuna

Sigurður Sigurðarson fékk Gregesen styttuna

Deila

Gregesen styttan er veitt til að minnast Ragnars Gregesen en hann var fyrirmynd hestamanna hvað varða umhirðu hrossa sinna og snyrtilegs klæðaburðar. Styttan veitist eþim knapa sem skarar fram úr í A eða B-flokki gæðinga og sýnir prúðmannlega reiðmennsku á afburða vel hirtum hesti.

Að þessu sinni var það Sigurður Sigurðarson sem hlaut styttuna en hún er farandgripur, þungur og mikill sem handhafi hennar varðveitir fram að næsta landsmóti.

 

 

Til hamingju Sigurður!

ENGAR ATHUGASEMDIR

SKRIFA ATHUGASEMD