Vilmundur frá Feti er Sleipnisbikarhafi árið 2014

Vilmundur frá Feti er Sleipnisbikarhafi árið 2014

Deila
Flagskip hrossaræktarinnar á Feti. Vilmundur frá Feti. Mikill gæðingur og kynbótahestur. Líklegur til heiðursverðlauna fyrir afkvæmi.

Vilmundur frá Feti er Sleipnisbikarhafi árið 2014. Hópur afkvæma hans kom og bar föður sínum gott vitni en Vilmundur var við skyldustörf að sinna hryssum.

Eigandi hestsins Karl Wernerson tók á móti bikarnum ásamt ræktanda hestisns og fyrrum eiganda Fets, Brynjari Vilmundarsyni.

Innilega til hamingju!

ENGAR ATHUGASEMDIR

SKRIFA ATHUGASEMD