Samantekt frá Landsmóti 2014 – sjá video

Samantekt frá Landsmóti 2014 – sjá video

Deila

Þó að veðurblíðan hafi ekki komið fyrr en seint um síðir, þá eyðilagði það ekki fyrir mótsgestum og knöpum á Landsmóti hestamanna 2014. Frábær stemmning og glæsilegt mót að baki. Tökumaður hestafrétta tók saman nokkra af hápunktum mótsins í bland við skemmtileg augnablik. Njótið!

Tökumaður: Logi Ingimarsson
Lag: Ég sé um hestinn – Skriðjöklar
birt með leifi Landsmóts ehf

ENGAR ATHUGASEMDIR

SKRIFA ATHUGASEMD