Agnar Ingi og Sigla frá Gunnarsstöðum höfðu betur á FM15 – unglingaflokkur

Agnar Ingi og Sigla frá Gunnarsstöðum höfðu betur á FM15 – unglingaflokkur

Deila
Agnar Ingi Rúnarsson og Sigla frá Gunnarsstöðum - FM15

Unglingarnir héldu spennunni áfram hér á Stekkhólmum, en þeir Agnar Ingi og Bjarki Fannar börðust hart um fyrsta sætið.

Agnar Ingi Rúnarsson og Sigla frá Gunnarsstöðum höfðu þó betur og sigruðu með einkunnina 8,420 en Bjarki Fannar Stefánsson og Dúkkulísa frá Þjóðólfshaga 1 komu rétt á eftir þeim með einkunnina 8,415.

Úrslit í A-úrslitum í Unglingaflokki

1 Agnar Ingi Rúnarsson / Sigla frá Gunnarsstöðum 8,420
2 Bjarki Fannar Stefánsson / Dúkkulísa Þjóðólfshaga 1 8,415
3 Mathilde Damsgaard Jansdorf / Von frá Bjarnanesi 8,40
4 Bjarney Anna Þórsdóttir / Rímnir frá Skjólbrekku 8,38
5 Eva María Aradóttir / Ása frá Efri-Rauðalæk 8,29
6 Elísabet Líf Theodórsdóttir / Vífill frá Íbishóli 8,23
7-8 Freyja Vignisdóttir / Sómi frá Litlu-Brekku 8,21
7-8 Magnús Fannar Benediktsson / Villimey Efra-Hvoli 8,21

ENGAR ATHUGASEMDIR

SKRIFA ATHUGASEMD