Kristófer Darri og Vorboði frá Kópavogi innsigla sigurinn með glæsilegum skeiðsprettum

Kristófer Darri og Vorboði frá Kópavogi innsigla sigurinn með glæsilegum skeiðsprettum

Deila

Kristófer Darri Sigurðsson og Vorboði frá Kópavogi sigruðu B-úrslit í fimmgangi unglingaflokks með einkunnina 6,24. Áttu þeir félagar þrjá glæsilega skeiðspretti og var þeim fagnað vel eftir þá og hlutu þeir 6,50 fyrir skeið.

Fimmgangur F1
B úrslit Unglingaflokkur –
Mót: IS2015SPR114 – Íslandsmót barna og unglinga Dags.: 11.7.2015
Félag:
  Sæti    Keppandi    Heildareinkunn
1    Kristófer Darri Sigurðsson / Vorboði frá Kópavogi frá 6,24
2    Védís Huld Sigurðardóttir / Fálki (Taktur) frá Stóra-Hofi 5,79
3    Thelma Dögg Tómasdóttir / Sirkus frá Torfunesi 5,12
4    Arnar Máni Sigurjónsson / Grímhildur frá Tumabrekku 4,93
5    Ásta Margrét Jónsdóttir / Kría frá Varmalæk 4,88

 

ENGAR ATHUGASEMDIR

SKRIFA ATHUGASEMD