Reynir Örn Pálmason og Greifi frá Holtsmúla 1 Íslandsmeistarar í T2

Reynir Örn Pálmason og Greifi frá Holtsmúla 1 Íslandsmeistarar í T2

Deila

Nú er A-úrslitum í Tölti T2 lokið á Íslandsmóti sem haldin er á Kjóavöllum.

Eva Dögg Pálsdóttir og Brúney frá Grafarkoti sigruðu með einkunnina 7,08 í unglingaflokk.

Gústaf Ásgeir Hinriksson og Skorri frá Skriðudal sigruðu ungmennaflokkinn með einkunnina 8,08.

Reynir Örn Pálmarsson og Greifi frá Holtsmúla I sigra meistaraflokk með einkunnina 8,88.

Óskum við þeim innilega til hamingju með þetta !!

Tölt T2
A úrslit Unglingaflokkur –
Mót: IS2015SPR114 – Íslandsmót barna og unglinga Dags.: 12.7.2015
Félag:
  Sæti    Keppandi    Heildareinkunn
1    Eva Dögg Pálsdóttir / Brúney frá Grafarkoti 7,08
2    Ásdís Ósk Elvarsdóttir / Lárus frá Syðra-Skörðugili 6,88
3    Ásta Margrét Jónsdóttir / Ra frá Marteinstungu 6,83
42099    Harpa Sigríður Bjarnadóttir / Brenna frá Hæli 6,79
42099    Birta Ingadóttir / Pendúll frá Sperðli 6,79
6    Anna-Bryndís Zingsheim / Erill frá Mosfellsbæ 6,54
Tölt T2
A úrslit Ungmennaflokkur –
Mót: IS2015SPR121 – Íslandsmót ungmenna og fullorðna Dags.: 12.7.2015
Félag: Sprettur
  Sæti    Keppandi    Heildareinkunn
1    Gústaf Ásgeir Hinriksson / Skorri frá Skriðulandi 8,08
2    Fríða Hansen / Nös frá Leirubakka 7,42
3    Jóhanna Margrét Snorradóttir / Stimpill frá Vatni 7,38
4-5    Finnbogi Bjarnason / Blíða frá Narfastöðum 7,21
4-5    Arnór Dan Kristinsson / Straumur frá Sörlatungu 7,21
6    Konráð Axel Gylfason / Dökkvi frá Leysingjastöðum II 7,17
Tölt T2
A úrslit Meistaraflokkur –
Mót: IS2015SPR121 – Íslandsmót ungmenna og fullorðna Dags.: 12.7.2015
Félag: Sprettur
  Sæti    Keppandi    Heildareinkunn
1    Reynir Örn Pálmason / Greifi frá Holtsmúla 1 8,88
2    Elin Holst / Frami frá Ketilsstöðum 8,08
3    Ísólfur Líndal Þórisson / Gulltoppur frá Þjóðólfshaga 1 8,04
4    Mette Mannseth / Stjörnustæll frá Dalvík 7,71
5    Sigurður Vignir Matthíasson / Andri frá Vatnsleysu 7,50

ENGAR ATHUGASEMDIR

SKRIFA ATHUGASEMD