15 ára Gyða Helgadóttir sýnir hestinn sinn í 1 verðlaun

15 ára Gyða Helgadóttir sýnir hestinn sinn í 1 verðlaun

Deila

Það er alltaf gaman að segja frá því þegar vel gengur.  Gyða Helgadóttir sem er aðeins 15 ára var að sýna sinn fyrsta hest í kynbótadóm og fór hann í flottar tölur hjá henni eða 8,17 hæfileika og 8,07 aðaleinkunn hesturinn er úr ræktun fjölskyldunnar hennar.

Hesturinn heitir Freyðir frá Mið-Fossum og er undan Þyt frá Skáney og Frostrós frá Fagradal.

Gyða og Freyðir hafa náð góðum árangri í sumar sem dæmi á Líflandsmóti Faxa og Skugga, þau hlutu 8,28 í forkeppni og í A – úrslitum einkunnina 8,46.

 

 

Gælsilegur árangur hjá upprennandi knapa. Til hamingju með árangurinn.

 

Mótsheiti Miðsumarssýning Gaddstaðaflötum
Byrjar dags. 20.07.2015
Endar dags. 25.07.2015
Iceland/FIZO/FEIF FIZO 2010 – 40% / 60%
Hross IS2009135683 Freyðir frá Mið-Fossum
Sýnandi IS2012993499 – Gyða Helgadóttir
Þjálfari IS2012993499 – Gyða Helgadóttir

 

Sköpulag

Höfuð 7
Háls/herðar/bógar 8
Bak og lend 8
Samræmi 8
Fótagerð 8
Réttleiki 6.5
Hófar 8.5
Prúðleiki 8.5
Sköpulag 7.91
Kostir

Tölt 8.5
Brokk 8.5
Skeið 6.5
Stökk 9
Vilji og geðslag 8.5
Fegurð í reið 8.5
Fet 8
Hæfileikar 8.17
Hægt tölt 8
Hægt stökk 8.5
Aðaleinkunn 8.07

 

ENGAR ATHUGASEMDIR

SKRIFA ATHUGASEMD