Hér má sjá VIDEO frá báðum Heimsmetstímunum í 250 m. skeiði...

Hér má sjá VIDEO frá báðum Heimsmetstímunum í 250 m. skeiði HM herning

Deila

Tvö ný heimsmet voru sett í 250m skeiði á HM í Herning í dag. Daninn Sören Madsen setti það fyrra þegar hann kom í mark á tímanum 21.49. og í síðasta spretti dagsins var hart barist á milli þeirra Teits Árnasonar og Guðmundur Einarsson, Teitur leiddi sprettinn en Guðmundur tók frammúr á síðustu metrunum og kom í mark einnig á tímanum 21.49 en hann var aðeins sjónarmun á undan Teiti sem hlaut tímann 21.52. Báðir tímarnir voru undir eldra heimsmeti. Guðmundur hlaut gull í greininni, Madsen fékk silfrið og Teitur brons.

Og minnum við á að það er hægt að sjá úrslitin á netinu í frábærum gæðum.

smellið á þennan link og þið getið keypt aðgang.

http://horses.dreamsports.tv/

DreamSports.TV

ENGAR ATHUGASEMDIR

SKRIFA ATHUGASEMD