Úrslit frá Melgerðismelum 2015

Úrslit frá Melgerðismelum 2015

Deila

Lokið er árlegu móti Funa á Melgerðismelum í ágætu veðri eins og oftast er þegar mót þetta er haldið. Mótið var jafnframt gæðingakeppni Funa.

Þátttaka var minni en vanalega og er samkeppnin orðin mikil.

Styrktaraðilar mótsins voru Lífland, Eimskip og Bústólpi sem kostuðu verðlaun á mótinu og auk þess gaf Gestur Júlíusson dýralæknir peningaverðlaun í 100 m skeiði og Kálfagerði í stökki. Fjölskyldan í Kálfagerði vann stökkið og gaf verðlaunin í sjóð til að safna fyrir startbásum. Litla-Dalshjónin hafa gefið peningaverðlaun í 250 m skeiði, en enginn skráði í þá grein á þessu móti og þau hétu því sömu upphæð til söfnunar fyrir startbásum. Grund II hefur styrkt brokkkappreiðarnar frá upphafi og hefur nú styrkt startbásasöfnunina um tvöfalda verðlaunaupphæð eða 60 þús.kr.

 

Öllum þessum aðilum er þakkað kærlega fyrir stuðninginn og á næsta móti að ári verða kappreiðar með nýjum startbásum.

 

Meðfylgjandi eru niðurstöður keppninnar í ár.

Melgerðismelar 2015 – Úrslit
B flokkur
Nr. Hestur Knapi Einkunn
1 Huldar frá Sámsstöðum Höskuldur Jónsson 8,72
2 Jónas frá Litla-Dal Sonja S Sigurgeirsdóttir 8,59
3 Gefjun frá Árgerði Ásdís Helga Sigursteinsdóttir 8,40
4 Leira frá Naustum III Sveinn Ingi Kjartansson 8,35
5 Mist frá Torfunesi Karen Hrönn Vatnsdal 8,29
6 Stormur frá Feti Jóhann Svanur Stefánsson 8,27
7 Skrautfjöður frá Íbishóli Magnús Bragi Magnússon 8,27
8 Vísir frá Árgerði Stefán Birgir Stefánsson 8,26
Barnaflokkur
Nr. Hestur Knapi Einkunn
1 Sindri Snær Stefánsson Tónn frá Litla-Garði 8,64
2 Kristján Árni Birgisson Djarfur frá Ysta-Gerði 8,48
3 Bergþór Bjarmi Ágústsson Hrafntinna frá Kálfagerði 8,41
4 Sunneva Ólafsdóttir Nös frá Naustum III 8,25
5 Kristín Hrund Vatnsdal Gullintoppa frá Torfunesi 8,00
A flokkur
Nr. Hestur Knapi Einkunn
1 Böðvar frá Tóftum Birgir Árnason 8,47
2 Þokki frá Sámsstöðum Magnús Bragi Magnússon 8,43
3 Frami frá Íbishóli Guðmar Freyr Magnússun 8,39
4 Prati frá Eskifirði Sveinn Ingi Kjartansson 8,37
5 Karen frá Árgerði Johanna Schulz 8,27
6 Leira Björk frá Naustum II Þórhallur Þorvaldsson 8,21
7 Svali frá Sámsstöðum Höskuldur Jónsson 8,18
8 Varmi frá Höskuldsstöðum Gestur Stefánsson 8,17
Tölt T3
1. flokkur
Nr. Hestur Knapi Einkunn
1 Sonja S. Sigurgeirsdóttir Jónas frá Litla-Dal 7,11
2 Anna Catharina Gros Sátt frá Grafarkoti 6,94
3 Sveinn Ingi Kjartansson Leira frá Naustum III 6,61
4 Höskuldur Jónsson Perla frá Höskuldsstöðum 6,61
5 Guðmar Freyr Magnússun Fönix frá Hlíðartúni 6,56
A flokkur
Nr. Hestur Knapi Einkunn
1 Svali frá Sámsstöðum Höskuldur Jónsson 8,36
2 Frami frá Íbishóli Guðmar Freyr Magnússun 8,31
3 Prati frá Eskifirði Sveinn Ingi Kjartansson 8,30
4 Varmi frá Höskuldsstöðum Gestur Stefánsson 8,27
5 Karen frá Árgerði Johanna Schulz 8,26
6 Leira Björk frá Naustum II Sveinn Ingi Kjartansson 8,17
7 Böðvar frá Tóftum Birgir Árnason 7,91
8 Þokki frá Sámsstöðum Höskuldur Jónsson 7,90
9 Sveipur frá Borgarhóli Stefán Ingi Gestsson 7,84
10 Abbadís frá Ysta-Gerði Þórhallur Þorvaldsson 7,54
11 Glæða frá Hólakoti Klara Ólafsdóttir 0
12 Eldborg frá Litla-Garði Stefán Birgir Stefánsson 0
Tölt T3
1. flokkur
Nr. Hestur Knapi Einkunn
1 Sonja S. Sigurgeirsdóttir Jónas frá Litla-Dal 6,72
2 Anna Catharina Gros Sátt frá Grafarkoti 6,67
3 Sveinn Ingi Kjartansson Leira frá Naustum III 6,61
4 Anna Catharina Gros Logi frá Sauðárkróki 6,56
5 Höskuldur Jónsson Perla frá Höskuldsstöðum 6,44
6 Guðmar Freyr Magnússun Fönix frá Hlíðartúni 6,17
7 Þórhallur Þorvaldsson Abbadís frá Ysta-Gerði 6,06
8 Þórhallur Þorvaldsson Gullingæfa frá Syðra-Hóli 5,56
9 Karen Hrönn Vatnsdal Mist frá Torfunesi 5,44
10 Katharina Winter Óskastund frá Gunnarsstöðum 5,33
11 Sara Arnbro Glitnir frá Ysta-Gerði 5,28
12 Lucienne Niederquell Emilíana frá Litla-Garði 4,83
Melgerðismelar 2015 – Kappreiðar
Stökk 300m
Nr. Knapi Hestur Sæti í undanrásum Tími í úrslitum
1 Anna Sonja Ágústsdóttir Vaskur frá Samkomugerði II 1. 22,6
2 Ágúst Máni Ágústsson Máney frá Samkomugerði 3. 22,7
3 Hulda Sigurðardóttir Vonarstjarna frá Möðrufelli 2. 23,4
Skeið 100m (flugskeið)
Nr. Knapi Hestur Tími 1 Tími 2
1 Guðmar Freyr Magnússun Fjölnir frá Sjávarborg 8,48 0
2 Stefán Birgir Stefánsson Sigurdís frá Árgerði 0,00 8,50
3 Sveinn Ingi Kjartansson Snerpa frá Naustum III 8,66 8,84
4 Magnús Bragi Magnússon Fróði frá Ysta-Mó 8,66 8,92
5 Gestur Stefánsson Snarpur frá Borgarhóli 9,82 9,49
6 Höskuldur Jónsson Gyðja frá Árgerði 0,00 0,00
7 Gestur Stefánsson Varmi frá Höskuldsstöðum 0,00 0,00

 

Melgerðismelar 2015 – Úrslit
B flokkur
Nr. Hestur Knapi Einkunn
1 Huldar frá Sámsstöðum Höskuldur Jónsson 8,72
2 Jónas frá Litla-Dal Sonja S Sigurgeirsdóttir 8,59
4 Gefjun frá Árgerði Ásdís Helga Sigursteinsdóttir 8,40
5 Leira frá Naustum III Sveinn Ingi Kjartansson 8,35
6 Mist frá Torfunesi Karen Hrönn Vatnsdal 8,29
7 Skrautfjöður frá Íbishóli Magnús Bragi Magnússon 8,27
8 Stormur frá Feti Jóhann Svanur Stefánsson 8,27
9 Vísir frá Árgerði Stefán Birgir Stefánsson 8,26
Barnaflokkur
Nr. Hestur Knapi Einkunn
1 Sindri Snær Stefánsson Tónn frá Litla-Garði 8,64
2 Kristján Árni Birgisson Djarfur frá Ysta-Gerði 8,48
3 Bergþór Bjarmi Ágústsson Hrafntinna frá Kálfagerði 8,41
4 Sunneva Ólafsdóttir Nös frá Naustum III 8,25
5 Kristín Hrund Vatnsdal Gullintoppa frá Torfunesi 8,00
A flokkur
Nr. Hestur Knapi Einkunn
1 Böðvar frá Tóftum Birgir Árnason 8,47
2 Þokki frá Sámsstöðum Magnús Bragi Magnússon 8,43
3 Frami frá Íbishóli Guðmar Freyr Magnússun 8,39
4 Prati frá Eskifirði Sveinn Ingi Kjartansson 8,37
5 Karen frá Árgerði Johanna Schulz 8,27
6 Leira Björk frá Naustum II Þórhallur Þorvaldsson 8,21
7 Svali frá Sámsstöðum Höskuldur Jónsson 8,18
8 Varmi frá Höskuldsstöðum Gestur Stefánsson 8,17
Tölt T3
1. flokkur
Nr. Hestur Knapi Einkunn
1 Sonja S. Sigurgeirsdóttir Jónas frá Litla-Dal 7,11
2 Anna Catharina Gros Sátt frá Grafarkoti 6,94
3 Sveinn Ingi Kjartansson Leira frá Naustum III 6,61
4 Höskuldur Jónsson Perla frá Höskuldsstöðum 6,61
5 Guðmar Freyr Magnússun Fönix frá Hlíðartúni 6,56

Mótanefnd Funa

ENGAR ATHUGASEMDIR

SKRIFA ATHUGASEMD