Leiðrétting á úrslitum í B-flokki á Melgerðismelum

Leiðrétting á úrslitum í B-flokki á Melgerðismelum

Deila

Þau leiðu mistök urðu í gær að send voru út röng úrslit í B-flokki á Melgerðismelum. Þetta meru mannleg mistök sem skrifast alfarið á mótsstjórann Jónas í Litla-Dal og biðst hann velvirðingar á að hafa sent út röng gögn.

Meðfylgjandi eru rétt úrslit og mynd af verðlaunahöfunum.

Melgerðismelar 2015 – Úrslit
B flokkur
Nr. Hestur Knapi Einkunn
1 Huldar frá Sámsstöðum Höskuldur Jónsson 8,66
2 Jónas frá Litla-Dal Sonja S Sigurgeirsdóttir 8,63
8 Vísir frá Árgerði Stefán Birgir Stefánsson 8,36
4 Leira frá Naustum III Sveinn Ingi Kjartansson 8,35
7 Skrautfjöður frá Íbishóli Magnús Bragi Magnússon 8,35
6 Stormur frá Feti Jóhann Svanur Stefánsson 8,28
5 Mist frá Torfunesi Karen Hrönn Vatnsdal 8,21
3 Gefjun frá Árgerði Ásdís Helga Sigursteinsdóttir 8,17
Barnaflokkur
Nr. Hestur Knapi Einkunn
1 Sindri Snær Stefánsson Tónn frá Litla-Garði 8,64
2 Kristján Árni Birgisson Djarfur frá Ysta-Gerði 8,48
3 Bergþór Bjarmi Ágústsson Hrafntinna frá Kálfagerði 8,41
4 Sunneva Ólafsdóttir Nös frá Naustum III 8,25
5 Kristín Hrund Vatnsdal Gullintoppa frá Torfunesi 8,00
A flokkur
Nr. Hestur Knapi Einkunn
1 Böðvar frá Tóftum Birgir Árnason 8,47
2 Þokki frá Sámsstöðum Magnús Bragi Magnússon 8,43
3 Frami frá Íbishóli Guðmar Freyr Magnússun 8,39
4 Prati frá Eskifirði Sveinn Ingi Kjartansson 8,37
5 Karen frá Árgerði Johanna Schulz 8,27
6 Leira Björk frá Naustum II Þórhallur Þorvaldsson 8,21
7 Svali frá Sámsstöðum Höskuldur Jónsson 8,18
8 Varmi frá Höskuldsstöðum Gestur Stefánsson 8,17
Tölt T3
1. flokkur
Nr. Hestur Knapi Einkunn
1 Sonja S. Sigurgeirsdóttir Jónas frá Litla-Dal 7,11
2 Anna Catharina Gros Sátt frá Grafarkoti 6,94
3 Sveinn Ingi Kjartansson Leira frá Naustum III 6,61
4 Höskuldur Jónsson Perla frá Höskuldsstöðum 6,61
5 Guðmar Freyr Magnússun Fönix frá Hlíðartúni 6,56

ENGAR ATHUGASEMDIR

SKRIFA ATHUGASEMD