Mennta- og Æskulýðsráðstefna FEIF í Austurríki 27.-29. Nóvember!

Mennta- og Æskulýðsráðstefna FEIF í Austurríki 27.-29. Nóvember!

Deila

Skráningarfrestur á þessa spennandi sameiginlegu ráðstefnu Mennta- og Æskulýðsnefndar FEIF fer brátt að renna út. Þema þessa árs ráðstefnu er reiðkennsla barna- og unglinga.

Nánari upplýlsingar má finna á vefslóðinni: http://www.feiffengur.com/documents/invitation_youth_edu_seminar.pdf


Þið sem vinnið með börnum og unglingum, sem og aðrir sem áhuga hafa, ekki missa af þessu tækifæri!

Sjáumst í Weistrach, Austurríki!
Fyrir hönd Menntanefndar FEIF, Herdís Reynisdóttir

www.feiffengur.com

ENGAR ATHUGASEMDIR

SKRIFA ATHUGASEMD