Fréttatilkynning frá Hestamannafélaginu Sleipni og Hvítahúsinu Selfossi

Fréttatilkynning frá Hestamannafélaginu Sleipni og Hvítahúsinu Selfossi

Deila

Fyrsta Hestmannaball Hvítahússins verður á nú á laugardagskvöldið, en ballið er haldið í kjölfarið á árshátíð Hestamannafélagssins Sleipnis, uppselt er á árshátíðina en gestum og gangandi og sérílagi hestamönnum er velkomið að sína sig og sjá aðra á þessu fyrsta árlega hestamannaballi, ekki amalegt skemmta sér með bráðskemmtilegu hestafólki ásamt einni bestu hljómsveit á Íslandi í dag sjálfu Stuðlabandinu, og má segja að spennan í herbúðum hestmanna á svæðinu sé mjög mikil. 

Húsið opnar fyrir ballgesti kl. 23:30 og er miðaverði á ballið stillt í hóf aðeins kr. 1500.-

  

ENGAR ATHUGASEMDIR

SKRIFA ATHUGASEMD