Tilkynning: Stjórn GDLH minnir á aðalfund félagsins

Tilkynning: Stjórn GDLH minnir á aðalfund félagsins

Deila

Stjórn GDLH minnir félagsmenn á aðalfund félagsins sem haldin verður í félagsheimili hestamannafélagsins Harðar, Varmárbökkum, Mosfellsbæ, föstudagskvöldið 23. október kl. 20:00.

Dagskrá fundarins er eftirfarandi:
1. fundur settur

2. kjör fundarstjóra og ritara

3. fundargerð síðasta aðalfundar

4. skýrsla stjórnar og reikningar

5. skýrslur nefnda

6. lagabreytingar

7. ákvörðun félagsgjalda

8. kosning stjórnar og nefnda

9. önnur mál

10. fundi slitið

með kveðju,
Stjórn GDLH

gdlh@gdlh.is

ENGAR ATHUGASEMDIR

SKRIFA ATHUGASEMD