Öryggisdagar í Líflandi 26.-31. Október

Öryggisdagar í Líflandi 26.-31. Október

Deila

 

VERUM ÖRUGG Í ÚTREIÐUNUM!

Lífland býður upp á 15% afslátt af reiðhjálmum, bakbrynjum, úlpu með innbyggðum brynjum, öryggisvestum, endurskinsvestum, endurskinspískum, ásamt ýmiskonar endurskinslausnum fyrir hesta, knapa og gæludýr. Tilboðið gildir frá 26.-31. október 2015. 

Á Öryggisdögum Líflands má einnig finna öryggisbelti, öryggisnet og öryggisgrindur til að tryggja öryggi hunda í bílum.

Lífland vill stuðla að auknu öryggi hestamennskunnar og vitað er að með endurskini sést viðkomandi allt að fimm sinnum fyrr en ella.

Mikilvægt er að auka sýnileika knapa og hesta  í skammdeginu. Vert er að taka fram að gott er að nota endurskinið bæði  á knapa og hest þar sem þeir geta orðið viðskila.

Nánari upplýsingar má finna hér:  http://www.lifland.is/is/frettir/oryggisdagar-i-liflandi

 

ENGAR ATHUGASEMDIR

SKRIFA ATHUGASEMD