Kvennakvöld Líflands 2015

Kvennakvöld Líflands 2015

Deila

Nú er loksins komið að því, Kvennakvöld Líflands verður haldið fimmtudaginn 5. nóvember n.k.!

 

Veislustjórinn í ár er engin önnur en hin sprenghlægilega hesta- og leikkona Björk Jakobsdóttir.

 

Kvennakvöldið er haldið í verslun Líflands, Lynghálsi 3 og opnar húsið kl. 19:00.

Stórglæsileg tískusýning þar sem kynnt verður allt það nýjasta fyrir veturinn. Nýr fatnaður frá Mountain horse, Top Reiter, Wellensteyn, Ariat, Iris Bayer og Euro Star.
Gamanmál, happdrætti, vörukynningar og veitingar auk frábærra tilboða á nýjum vörum.

Ø  15% afsláttur af öllum fatnaði og skóm.

Ø  15% afsláttur af Dimacci skarti.

Ø  15% afsláttur af skreyttum höfuðleðrum og nasamúlum.

Ø  15% afsláttur af Leovet hreinsivörum.

 

Ekki missa af þessu dömur!

 

Hlökkum til að sjá ykkur

ENGAR ATHUGASEMDIR

SKRIFA ATHUGASEMD