Leo Hauksson Íslandsmeistari í járningum 2015

Leo Hauksson Íslandsmeistari í járningum 2015

Deila

Íslandsmeistaramótið í járningum var haldið í Samskipahöllinni í Spretti nú um helgina. Mótið er haldið árlega af Járningarmannafélagi Íslands. Mættir voru til leiks margir af fremstu járningarmönnum landsins til að etja kappi um Íslandsmeistaratitilinn.  Keppninni var skipt upp í tvo þætti, annars vegar að undirbúa hófinn undir járningu og hinsvegar að negla skeifuna.

Keppt er um glæsilegan farandgrip „Mustad fjöðrina“ ,en á gripinn eru rituð fjölmörg nöfn þekktra járningarmanna og því til mikils að vinna.

Þrjú efstu sætin skipuðu:

jarningamot-vinningshafar

Leo Hauksson 1. sæti
Högni Sigurðsson 2. sæti
Halldór Kristinn Guðjónsson 3. Sæti

Leo Hauksson Íslandsmeistari 2015
Leo Hauksson Íslandsmeistari 2015

Járingarmannafélag Íslands þakkar Ó.Johnson & Kaaber ehf og  Mustad fyrir stuðninginn

 

 

ENGAR ATHUGASEMDIR

SKRIFA ATHUGASEMD